Bókmenntaklúbburinn

Um Bókmenntaklúbbinn

Bókmenntaklúbburinn hefur starfað um árabil og heldur fundi í húsi KÍ Borgartúni 30, 6. hæð, annanhvorn  fimmtudag kl. 13:30 yfir vetrarmánuðina, október til  apríl. Umsjón með starfinu hafa G. Unnur Magnúsdóttir og Valborg E. Baldvinsdóttir. Allir eru velkomnir og ekki þarf að skrá sig. Vegna viðgerða á húsnæðinu varð að fella niður fundi fram yfir áramótin næstu en vonir standa til að starfið geti hafist á nýju ári 2024.
Leit