Fréttir

Innskráning

Nýskráning

Ferð á Þjóðminjasafnið

Ferð FKE í Þjóðminjasafnið 15. nóv. gekk vel. Ellefu mættu og fengu 
mjög góða leiðsögn um safnið. Í alla staði skemmtilegt og áhugavert.
Til tals hefur komið að efna einnig til safnferðar á vormisseri.

Myndir: Pétur Bjarnason

Lesið 491 sinnum