Prenta þessa síðu

Gangan 3. desember

Gönguhópurinn hittist í Nauthólsvík s.l. mánudag í svölu veðri en nánast logni. Gengið var fyrir enda N-S flugbrautar út að brimvarnargarði langleiðina að Suðurgötu og til baka u.þ.b. 4 km.

Að göngu lokinni var komið við í Bragganum og drukkið kaffi til að fá hita í kroppinn.

Myndir: Halldór Þórðarson

Lesið 446 sinnum