Fréttir

Innskráning

Nýskráning

Grandfundur 5. janúar

Vetrarstarf FKE á nýju ári fer vel af stað.

Skemmtifundir á fyrsta laugardegi hvers manaðar verða fram til vors.

Á fyrsta fundinum var spiluð félagsvist að venju og Kristján Gíslason ferðalangur (Hringfarinn) sagði frá ferðalagi sínu umhverfis jörðina á mótorhjóli.

Mjög góðu rómur var gerður að erindi Kristjáns. Næsti fundur verður 2. febrúar kl. 13:30 að venju.

 Myndir: Pétur Bjarnason

Lesið 389 sinnum