Fréttir

Innskráning

Nýskráning

Gangan 29. apríl

Hópurinn hittist  við eiðið á Geldinganesi og gekk síðan sem leið lá yfir eiðið í blíðskaparveðri og inn að námu, en það er stórt skarð þar sem efni var sótt í þegar verið var að fylla upp fyrir Sundahöfnina á sínum tíma.  Í dag er það orðið gróið og fallegt á að líta. Eftir gönguna var farið á kaffihús og setið yfir spjalli og veitingum.

Myndir: Marta Sigurðardóttir

Lesið 283 sinnum
Meira í þessum flokki « Gangan 1. apríl Göngur í maí »