Fréttir

Innskráning

Nýskráning

Göngur í október

Mánudaginn 7. okt. var gengið um Fossvogsdalinn, 14. október umhverfis Vífilsstaðavatn, 21. október um Elliðaárhólma og dal og 28. október var gengið umhverfis Rauðavatn.
Veður alltaf ágætt og þátttaka hefur verið afar góð en síst í Rauðavatnsgöngunni.

Myndir tóku: Pétur Bjarnason, Marta Sigurðardóttir og Halldór Þórðarson

Lesið 37 sinnum
Meira í þessum flokki « Írlandsferð FKE