Viðburðir

Innskráning

Nýskráning

Grandfundur 2. 12. 2017

Næsti Fræðslu- og skemmtifundur FKE verður haldinn á Grand hóteli laugardaginn 2. desember og hefst að vanda
kl 13:30 með félagsvist. Um kl  15:00 syngur EKKÓ-kórinn nokkur lög. 
Að því loknu mun Þorgrímur Gestsson fjalla um bók sína "Færeyjar út úr Þokunni", segja frá því
hvernig hún varð til og fleira um sögu Færeyja.

Lesið 1723 sinnum