Viðburðir

Innskráning

Nýskráning

Hátíðarfundur 3. mars

Hátíðarfundur FKE verður haldinn á Grand hóteli laugardaginn 3. mars.

Fundurinn hefst með léttum hádegisverði  kl 13:00.

Að honum loknum, flytja NORNIRNAR létta söngdagskrá.

Fjöldasöngur og gamanmál að hætti FKE.

Aðgangseyrir er kr 4000 og má greiða við innganginn.

Lesið 941 sinnum