Viðburðir

Innskráning

Nýskráning

Bókmenntaklúbbur 8. mars 2018

Fimmtudaginn 8. mars 2018 verður fundur í bókmenntaklúbbnum kl:13:30 -15:30 eða 16:00. Þann dag mun Ólafur Haukur Símonarson rithöfundur koma og spjalla við okkur um verk sín.
Vonumst til að sjá sem flesta.
Kveðja.
G.Unnur og Gréta.

Lesið 864 sinnum