Viðburðir

Innskráning

Nýskráning

Vetrarstarfið hafið

Félags- og fræðslufundur verður á Grand Hótel 6. október kl. 13:30.
Þar verður dagskrá vetrarins kynnt, sagt og sýnt frá ferðum sumarsins og Guðmundur Kristmundsson flytur erindi, “Litið til baka”.
Ekki verður spiluð félagsvist en veitingar að hætti Grand og aðgangseyrir kr. 2.000 eins og í fyrra. Veitingar eru niðurgreiddar eins og verið hefur.
Þá verður hátíðarfundur 2. febrúar 2019 og svo aðalfundur 6. apríl. Nánar verður sagt frá þeim í janúarfréttabréfi.

Lesið 973 sinnum