Prenta þessa síðu

Gönguferðir

Göngufólkið 1. október Göngufólkið 1. október

Fyrsta ganga var mánudaginn 1. okt. kl. 13:30. Ákveðið hefur verið að ganga einu sinni í viku, ca. klukkutíma í senn og stefna áað hittast í kaffi á eftir.
Fram að áramótum munum við hittast við Perluna í Öskjuhlíð á mánudögum og ganga þaðan kl. 13:30.
Reiknað er með að þátttakendur séu þokkalega göngufærir og vel útbúnir. Gangan mun þó ekki teljast erfið.
Kostnaður er enginn en ef keypt verður kaffi greiðir hver fyrir sig og það er valfrjálst.

Lesið 628 sinnum