Fréttir og viðburðir

Grandfundur 5. október

Grandfundur 5. október

Fyrsti spila- og skemmtifundur haustsins var haldinn á Grandhóteli 5. október

Spilað var á 5 borðum. Spilaverðlaun hlutu Guðrún Ellertsdóttir og Ármann Árni Stefánsson.

Sagt var frá ferðum sumarsins 2024 meðan fólk gæddi sér á kaffi og meðlæti.

Guðmundur Kristmundsson sagði frá ferð um Suðurland, 19. júní.

Guðrún Erla Björgvinsdóttir sagði frá fimm daga ferð til Helsinki og Tallinn í maí.

Skarphéðinn Guðmundsson stjórnaði fundinum og félagsvistinni.

Engin ummæli enn
Leit