Félagið stendur fyrir nokkrum ferðum ár hvert. 2-3 dagsferðir að sumri og 1 utanlandsferð . Auk þess eru farnar svokallaðar menningarferðir á öðrum tímum árs, söfn eða aðrir áhugaverðir staðir.
Í ár var farið í nokkrar ferðir sem má fræðast nánar um hér.
Á þessum vef eru vafrakökur notaðar á meðan þú skoðar vefinn. Kökurnar safna engum persónugreinanlegum gögnum og öllum kökum er eytt að vafri loknu. Nánari upplýsingar